ABOUT THE SPEAKER
Amber Case - Cyborg Anthropologist
Amber Case studies the symbiotic interactions between humans and machines -- and considers how our values and culture are being shaped by living lives increasingly mediated by high technology.

Why you should listen

Amber Case is a cyborg anthropologist, examining the way humans and technology interact and evolve together. Like all anthropologists, Case watches people, but her fieldwork involves observing how they participate in digital networks, analyzing the various ways we project our personalities, communicate, work, play, share ideas and even form values. Case founded Geoloqi.com, a private location-sharing application, out of a frustration with existing social protocols around text messaging and wayfinding.

Case, who predicts that intensification of the human-technology interface will quickly reduce the distance between individual and community, believes that the convergence of technologies will bring about unprecedented rapid learning and communication. Dubbed a digital philosopher, Case applies her findings to such fields as information architecture, usability and online productivity. She’s currently working on a book about using anthropological techniques to understand industry ecosystems.

More profile about the speaker
Amber Case | Speaker | TED.com
TEDWomen 2010

Amber Case: We are all cyborgs now

Amber Case: Við erum öll vélmenni núna

Filmed:
1,853,478 views

Tæknin er að þróa okkur, segir Amber Case, er við verðum að skjá glápandi, takka-smellandi nýrri útgáfu af mannskepnunni. Við reiðum okkur núna á "ytri heila" (farsíma og tölvur) til að eiga samskipti, muna, og jafnvel lifa öðrum lífum. En munu þessar vélar á endanum tengja eða sigra okkur? Case gefur óvænta innsýn í okkar vélmanna sjálf.
- Cyborg Anthropologist
Amber Case studies the symbiotic interactions between humans and machines -- and considers how our values and culture are being shaped by living lives increasingly mediated by high technology. Full bio

Double-click the English transcript below to play the video.

00:15
I would like to tell you all
0
0
2000
Ég vil segja ykkur öllum
00:17
that you are all actuallyreyndar cyborgscyborgs,
1
2000
3000
að þið öll eruð í raun vélmenni
00:21
but not the cyborgscyborgs that you think.
2
6000
2000
en ekki þau vélmenni sem þið haldið
00:23
You're not RoboCopRoboCop, and you're not TerminatorTerminator,
3
8000
3000
Þið eruð ekki Véllöggann, og þið eruð ekki Tortímandinn,
00:26
but you're cyborgscyborgs everyhvert time you look at a computertölva screenskjár
4
11000
2000
en þið eruð vélmenni í hvert skipti sem þið horfið á tölvuskjá
00:28
or use one of your cellklefi phonesími devicestæki.
5
13000
3000
eða notið farsímana ykkar.
00:31
So what's a good definitionskilgreining for cyborgcyborg?
6
16000
2000
En hvað er þá góð skilgreining á vélmenni?
00:33
Well, traditionalhefðbundin definitionskilgreining is "an organismlífvera
7
18000
2000
Nú, hefðbundna skilgreiningin er lífvera
00:35
to whichsem exogenousutanaðkomandi componentshluti have been addedbætt við
8
20000
2000
"sem bætt hefur verið við utanaðkomandi íhlutum
00:37
for the purposeTilgangur of adaptingAðlaga to newnýtt environmentsumhverfi."
9
22000
2000
í þeim tilgangi að aðlagast nýju umhverfi."
00:39
That camekom from a 1960 paperpappír on spacepláss travelferðast,
10
24000
3000
Þetta kom fram í grein frá 1960 um geimferðir.
00:42
because, if you think about it, spacepláss is prettyfalleg awkwardKlaufalegur.
11
27000
2000
Af því, ef þið hugsið um það, að geimurinn er frekar óþægilegur;
00:44
People aren'teru ekki supposedætlast til to be there.
12
29000
2000
fólk á ekki að vera þar.
00:46
But humansMannfólk are curiousforvitinn, and they like to addBæta við things to theirþeirra bodieslíkama
13
31000
3000
En mannfólkið er forvitið, og það vill bæta hlutum við líkama sína
00:49
so they can go to the AlpsAlps one day
14
34000
2000
svo það geti farið í alpana einn daginn
00:51
and then becomeverða a fishfiskur in the seasjó the nextnæsta.
15
36000
2000
og breytt sér fisk sjónum þann næsta
00:53
So let's look at the concepthugtak of traditionalhefðbundin anthropologymannfræði.
16
38000
3000
Ef við skoðum hugmyndafræði hefðbundnar mannfræði.
00:56
SomebodyEinhver goesfer to anotherannað countryland,
17
41000
2000
Einhver ferðast til annars lands,
00:58
sayssegir, "How fascinatingheillandi these people are, how interestingáhugavert theirþeirra toolsverkfæri are,
18
43000
3000
segir, "Þetta fólk er svo heillandi, þessi tól þeirra eru áhugaverð,
01:01
how curiousforvitinn theirþeirra culturemenning is."
19
46000
2000
þessi menning þeirra er forvitnileg."
01:03
And then they writeskrifa a paperpappír, and maybe a fewfáir other anthropologistsmannfræði readlesa it,
20
48000
3000
Og svo skrifa þeir grein, og kannski nokkrir aðrir mannfræðingar lesa hana,
01:06
and we think it's very exoticFramandi.
21
51000
2000
og okkur finnst þetta vera rosalega framandi.
01:08
Well, what's happeninggerast
22
53000
3000
Jæja, það sem er að gerast
01:11
is that we'vevið höfum suddenlyskyndilega foundFundið a newnýtt speciestegundir.
23
56000
3000
er að við höfum skyndilega fundið nýja tegund.
01:14
I, as a cyborgcyborg anthropologistmannfræðingur, have suddenlyskyndilega said,
24
59000
2000
Ég, sem vélmenna mannfræðingur, hef skyndilega sagt,
01:16
"Oh, wow. Now suddenlyskyndilega we're a newnýtt formformi of HomoHomo sapienssapiens,
25
61000
3000
"Ó, vá. Núna skyndilega erum við ný mynd af homo sapiens.
01:19
and look at these fascinatingheillandi culturesmenningarheima,
26
64000
2000
Og sjáið þessa heillandi menningarheima
01:21
and look at these curiousforvitinn ritualsHelgisiði
27
66000
2000
Og sjáið þessa forvitnilegu siði
01:23
that everybody'sallir eru doing around this technologytækni.
28
68000
2000
sem allir eru að tileinka sér varðandi þessa tækni.
01:25
They're clickingað smella on things and staringstarandi at screensskjár."
29
70000
3000
Þeir eru að smella á hluti og stara á skjái."
01:28
Now there's a reasonástæða why I studyrannsókn this,
30
73000
2000
Nú það er ástæða fyrir því að ég rannsaka þetta,
01:30
versusá móti traditionalhefðbundin anthropologymannfræði.
31
75000
2000
frekar en hefðbundna mannfræði.
01:32
And the reasonástæða is that tooltól use,
32
77000
2000
Og ástæðan er að tól notkun,
01:34
in the beginningbyrjun -- for thousandsþúsundir and thousandsþúsundir of yearsár,
33
79000
3000
í byrjun, fyrir þúsundum ára,
01:37
everything has been a physicallíkamlegt modificationbreyting of selfsjálf.
34
82000
3000
allt hefur verið líkamleg breyting sjálfsins.
01:40
It has helpedhjálpaði us to extendlengja our physicallíkamlegt selvesólífur,
35
85000
2000
Það hefur hjálpað okkur að framlengja okkur sjálf líkamlega,
01:42
go fasterhraðar, hithögg things hardererfiðara,
36
87000
2000
fara hraðar, berja hluti fastar,
01:44
and there's been a limittakmörk on that.
37
89000
2000
og það hafa verið takmörk á því.
01:46
But now what we're looking at is not an extensionframlenging of the physicallíkamlegt selfsjálf,
38
91000
3000
En það sem við erum að horfa upp á núna er ekki framlenging af okkur líkamlega,
01:49
but an extensionframlenging of the mentalandlegt selfsjálf,
39
94000
2000
heldur framlenging af okkur andlega.
01:51
and because of that, we're ablefær to travelferðast fasterhraðar,
40
96000
2000
Og vegna þess, tekst okkur að ferðast hraðar,
01:53
communicatesamskipti differentlyá annan hátt.
41
98000
2000
eiga samskipti á annan hátt.
01:55
And the other thing that happensgerist
42
100000
2000
Og annað sem kemur til
01:57
is that we're all carryingflytja around little MaryMary PoppinsPoppins technologytækni.
43
102000
3000
er að við göngum öll um með lítið Mary Poppins tæki.
02:00
We can put anything we want into it, and it doesn't get heavierÞyngri,
44
105000
3000
Við getum sett hvað sem við viljum inn í það, en verður samt ekki þyngra,
02:03
and then we can take anything out.
45
108000
2000
og svo getum við tekið hvað sem er út úr því.
02:05
What does the insideinni of your computertölva actuallyreyndar look like?
46
110000
2000
Hvernig lítur tölvan þín í raun út að innan?
02:07
Well, if you printprenta it out, it looksútlit like a thousandþúsund poundspund of materialefni
47
112000
3000
Jú, ef þú prentar það út, lítur það út eins og þúsund pund af efni
02:10
that you're carryingflytja around all the time.
48
115000
2000
sem þú gengur með alla daga.
02:12
And if you actuallyreyndar losetapa that informationupplýsingar,
49
117000
3000
Og ef þú tapar þeim upplýsingum,
02:15
it meansþýðir that you suddenlyskyndilega have this losstap in your mindhugur,
50
120000
3000
þýðir það að allt í einu finnur þú fyrir missi í huga þínum,
02:18
that you suddenlyskyndilega feel like something'seitthvað er missingvantar,
51
123000
3000
að þér finnst skyndilega eins og eitthvað vanti,
02:21
exceptnema you aren'teru ekki ablefær to see it, so it feelsfinnst like a very strangeundarlegt emotiontilfinning.
52
126000
3000
fyrir utan það að þú getur ekki séð það, þannig að þetta er undarleg tilfinning.
02:24
The other thing that happensgerist is that you have a secondannað selfsjálf.
53
129000
3000
Annað sem gerist er að þú átt annað sjálf.
02:27
WhetherHvort you like it or not, you're startingbyrjun to showsýna up onlineá netinu,
54
132000
2000
Hvort sem þér líkar eður ei, ertu farin að koma fyrir á netinu,
02:29
and people are interactingsamskipti with your secondannað selfsjálf
55
134000
2000
og fólk er farið að eiga samskipti við þitt annað sjálf
02:31
when you're not there.
56
136000
2000
þegar þú ert ekki við.
02:33
And so you have to be carefulvarlega
57
138000
2000
Þannig að þú verður að fara varlega
02:35
about leavingfara your frontframan lawnLawn openopið,
58
140000
2000
með að hafa þína framlínu opna,
02:37
whichsem is basicallyí grundvallaratriðum your FacebookFacebook wallveggur,
59
142000
2000
sem er í raun Facebook veggurinn þinn,
02:39
so that people don't writeskrifa on it in the middlemiðjan of the night --
60
144000
2000
svo að fólk sé ekki að skrifa á hann um miðja nótt --
02:41
because it's very much the equivalentjafngildir.
61
146000
2000
því að það er í raun samsvarandi.
02:43
And suddenlyskyndilega we have to startbyrja to maintainviðhalda our secondannað selfsjálf.
62
148000
3000
Nú skyndilega þurfum við að viðhalda okkar öðru sjálfi.
02:46
You have to presenttil staðar yourselfsjálfur in digitalstafrænn life
63
151000
2000
Þú verður að koma vel fram í stafræna lífinu
02:48
in a similarsvipað way that you would in your analoghliðstæða life.
64
153000
3000
á svipaðan hátt og þú myndir gera í þínu venjulega lífi.
02:51
So, in the samesama way that you wakevakna up, take a showersturtu and get dressedklæddur,
65
156000
3000
Svo, á sama hátt og þú myndir vakna, fara í sturtu og klæða þig,
02:54
you have to learnlæra to do that for your digitalstafrænn selfsjálf.
66
159000
2000
verður þú að læra að gera það sama fyrir þitt stafræna sjálf.
02:56
And the problemvandamál is that a lot of people now,
67
161000
2000
Og vandamálið er það að það er mikið af fólki núna,
02:58
especiallysérstaklega adolescentsUnglinga,
68
163000
2000
sérstaklega unglingar,
03:00
have to go throughí gegnum two adolescencesunglingar.
69
165000
2000
sem þurfa að fara í gegnum tvö gelgjuskeiði.
03:02
They have to go throughí gegnum theirþeirra primaryaðal one, that's alreadynú þegar awkwardKlaufalegur,
70
167000
3000
Þau þurfa að fara gegnum aðal skeiðið, sem er afar óþægilegt,
03:05
and then they go throughí gegnum theirþeirra secondannað self'sSelf ' s adolescenceUnglingsárum,
71
170000
2000
og svo er það hitt sem þau upplifa í gegnum sitt annað sjálf.
03:07
and that's even more awkwardKlaufalegur
72
172000
2000
Sem er ennþá óþægilegra
03:09
because there's an actualraunveruleg historysaga
73
174000
3000
vegna þess að þar er saga
03:12
of what they'veþeir hafa gonefarin throughí gegnum onlineá netinu.
74
177000
2000
af því sem þau hafa farið í gegnum á netinu.
03:14
And anybodyhver sem er comingkoma in newnýtt to technologytækni
75
179000
2000
Og hver sá sem er nýgræðingur í tækni,
03:16
is an adolescentunglingum onlineá netinu right now,
76
181000
2000
er á sínum unglingsárum á netinu núna.
03:18
and so it's very awkwardKlaufalegur,
77
183000
2000
Svo það er mjög óþægilegt,
03:20
and it's very difficulterfitt for them to do those things.
78
185000
3000
og það er mjög erfitt fyrir þá að gera þessa hluti.
03:23
So when I was little, my dadpabbi would sitsitja me down at night and he would say,
79
188000
2000
Þegar ég var lítil, settist pabbi með mig á kvöldin og sagði,
03:25
"I'm going to teachkenna you about time and spacepláss in the futureframtíð."
80
190000
2000
"Ég ætla að kenna þér um tíma og rúm í framtíðinni."
03:27
And I said, "Great."
81
192000
2000
Og ég sagði, "Frábært."
03:29
And he said one day, "What's the shortestStysta distancefjarlægð betweená milli two pointsstig?"
82
194000
2000
Og hann sagði svo einn daginn, "Hvað er stysta fjarlægðin milli tveggja punkta?"
03:31
And I said, "Well, that's a straightBeint linelína. You told me that yesterdayí gær."
83
196000
3000
Og ég sagði, "Nú, það er bein lína. þú sagðir mér það í gær."
03:34
I thought I was very cleversnjallt.
84
199000
2000
Mér fannst ég vera mjög gáfuð.
03:36
He said, "No, no, no. Here'sHér er a better way."
85
201000
3000
Hann sagði, "Nei, nei, nei. Hérna er betri leið."
03:39
He tooktók a piecestykki of paperpappír,
86
204000
2000
Hann tók pappírsblað,
03:41
drewdró A and B on one sidehlið and the other
87
206000
2000
teiknaði A og B á sitthvora hlið blaðsins
03:43
and foldedbrjóta saman them togethersaman so where A and B touchedsnerti.
88
208000
3000
og braut þær saman svo að A og B komu saman.
03:46
And he said, "That is the shortestStysta distancefjarlægð betweená milli two pointsstig."
89
211000
3000
Og hann sagði, "Þetta er stysta fjalægðin milli tveggja punkta."
03:49
And I said, "DadPabbi, dadpabbi, dadpabbi, how do you do that?"
90
214000
2000
Og ég sagði, "Pabbi, pabbi, pabbi, hvernig gerðiru þetta?"
03:51
He said, "Well, you just bendbeygja time and spacepláss,
91
216000
2000
Hann sagði, "Nú, þú bara beygir tíma og rúm,
03:53
it takes an awfulhræðilegt lot of energyOrka,
92
218000
2000
það tekur ægilega mikið af orku,
03:55
and that's just how you do it."
93
220000
2000
og þannig er bara farið að því."
03:57
And I said, "I want to do that."
94
222000
2000
Og ég sagði, "Ég vil gera það."
03:59
And he said, "Well, okay."
95
224000
2000
Og hann sagði, "Nú, allt í lagi."
04:01
And so, when I wentfór to sleepsofa for the nextnæsta 10 or 20 yearsár,
96
226000
3000
Og svo, þegar ég fór að sofa næstu 10 eða 20 árin,
04:04
I was thinkinghugsa at night,
97
229000
2000
hugsaði ég á nóttinni,
04:06
"I want to be the first personmanneskja to createbúa til a wormholewormhole,
98
231000
2000
"Ég vil verða fyrsta manneskjan til að búa til ormagöng,
04:08
to make things acceleratehraða fasterhraðar.
99
233000
2000
til að láta hluti komast hraðar.
04:10
And I want to make a time machinevél."
100
235000
2000
Og ég vil búa til tímavél."
04:12
I was always sendingsenda messagesskilaboð to my futureframtíð selfsjálf
101
237000
2000
Ég var alltaf að senda skilaboð til mín í framtíðina
04:14
usingnota tapeborði recordersupptökutæki.
102
239000
3000
með því að nota segulbandsupptökutæki.
04:19
But then what I realizedfattaði when I wentfór to collegeháskóli
103
244000
2000
En það sem ég uppgötvaði þegar ég fór í háskóla,
04:21
is that technologytækni doesn't just get adoptedÆttleiddur
104
246000
2000
er að tækni er ekki samþykkt
04:23
because it worksvirkar.
105
248000
2000
vegna þess að hún virkar;
04:25
It getsfær adoptedÆttleiddur because people use it
106
250000
2000
hún er samþykkt vegna þess að fólk notar hana
04:27
and it's madegert for humansMannfólk.
107
252000
2000
og er gerð fyrir mannfólkið.
04:29
So I startedbyrjaði studyinglæra anthropologymannfræði.
108
254000
2000
Svo ég byrjaði að læra mannfræði.
04:31
And when I was writingskrifa my thesisritgerð on cellklefi phonessímar,
109
256000
2000
Og þegar ég var að skrifa lokaritgerðina mína um farsíma,
04:33
I realizedfattaði that everyoneallir was carryingflytja around wormholesormagöngin in theirþeirra pocketsvasa.
110
258000
3000
áttaði ég mig á því að allir voru að ferðast með lítil ormagöng í vösunum sínum.
04:36
They weren'tvar ekki physicallylíkamlega transportingFlutningur themselvessjálfir;
111
261000
2000
Enginn var líkamlega að flytja sjálfan sig,
04:38
they were mentallyAndlega transportingFlutningur themselvessjálfir.
112
263000
2000
heldur voru allir að flytja sig andlega.
04:40
They would clicksmellur on a buttontakki,
113
265000
2000
Þau smelltu á takka,
04:42
and they would be connectedtengdur as A to B immediatelystrax.
114
267000
3000
og þau tengdust eins og A yfir í B um leið.
04:45
And I thought, "Oh, wow. I foundFundið it. This is great."
115
270000
2000
Svo ég hugsaði, "Ó, vá. Ég fann það. Þetta er frábært."
04:47
So over time, time and spacepláss
116
272000
2000
Svo með tímanum, hafa tími og rúm
04:49
have compressedþjappað because of this.
117
274000
2000
þjappast út af þessu.
04:51
You can standstanda on one sidehlið of the worldheimurinn,
118
276000
2000
Þú getur staðið á einni hlið heimsins,
04:53
whisperHvísla something and be heardheyrt on the other.
119
278000
2000
hvíslað eitthvað og verið heyrt til þín á annari.
04:55
One of the other ideashugmyndir that comeskemur around
120
280000
2000
Ein af hinum hugmyndunum sem koma upp
04:57
is that you have a differentöðruvísi typegerð of time on everyhvert singleeinn devicetæki that you use.
121
282000
3000
er að þegar þú hefur mismunandi tegundir af tíma á hverju einasta tæki sem þú notar.
05:00
EveryHverjum singleeinn browserVafra tabflipann givesgefur you a differentöðruvísi typegerð of time.
122
285000
3000
Hvert einasti vafraflipi gefur þér aðra tegund af tíma.
05:03
And because of that, you startbyrja to diggrafa around
123
288000
2000
Og út af því, ferð þú að grafa upp í leit
05:05
for your externalytri memoriesminningar -- where did you leavefara them?
124
290000
2000
að þínum ytri minningum -- hvert settir þú þær?
05:07
So now we're all these paleontologistspaleontologiskar
125
292000
2000
Svo nú erum við öll þessir fornleifafræðingar
05:09
that are digginggrafa for things that we'vevið höfum lostglataður
126
294000
2000
sem eru að grafa upp í leit að hlutum sem við höfum týnt
05:11
on our externalytri brainsheila that we're carryingflytja around in our pocketsvasa.
127
296000
3000
í okkar ytri heila sem við göngum með í vösum okkar.
05:14
And that inciteshvetur ofbeldisverka a sorttegund of panicLæti architecturearkitektúr --
128
299000
2000
Og það býr til einskonar örvæntingar arkitektúr
05:16
"Oh no, where'shvar er this thing?"
129
301000
2000
Æ nei, hvar er þetta?
05:18
We're all "I Love LucyLucy" on a great assemblysamkoma linelína of informationupplýsingar,
130
303000
3000
Við segjum öll "Ég elska Lucy" á stóru færibandi upplýsingar,
05:21
and we can't keep up.
131
306000
2000
sem við höldum ekki í við.
05:24
And so what happensgerist is,
132
309000
2000
Svo það sem gerist er,
05:26
when we bringkoma með all that into the socialfélagsleg spacepláss,
133
311000
2000
þegar við komum með þetta allt inn í samfélagið,
05:28
we endenda up checkingathuga our phonessímar all the time.
134
313000
2000
endum við á því að vera stanslaust að athuga með símann okkar.
05:30
So we have this thing calledkallað ambientUmlykur intimacynánd.
135
315000
2000
Svo það sem við höfum er eitthvað sem kallast nándar umhverfi.
05:32
It's not that we're always connectedtengdur to everybodyallir,
136
317000
2000
Það er ekki það að við séum alltaf tengd öllum,
05:34
but at anytimehvenær sem er we can connecttengja to anyoneeinhver we want.
137
319000
3000
heldur að hvenær sem er getum við náð til hvers sem er.
05:37
And if you were ablefær to printprenta out everybodyallir in your cellklefi phonesími,
138
322000
2000
Ef þú gætir prentað út alla í farsímanum þínum,
05:39
the roomherbergi would be very crowdedfjölmennur.
139
324000
2000
væri herbergið mjög fjölmennt.
05:41
These are the people that you have accessaðgang to right now, in generalalmennt --
140
326000
3000
Það er allt þetta fólk sem þú hefur aðgang að núna, almennt séð --
05:44
all of these people, all of your friendsvinir and familyfjölskylda that you can connecttengja to.
141
329000
3000
allt þetta fólk, allir vinir þínir og fjölskylda sem þú getur tengst.
05:47
And so there are some psychologicalsálfræðileg effectsáhrif that happengerast with this.
142
332000
3000
Svo það eru einhver sálfræðileg áhrif sem koma til við þetta.
05:50
One I'm really worriedáhyggjur about
143
335000
2000
Ein áhrif sem ég virkilegar áhyggjur af
05:52
is that people aren'teru ekki takingtaka time for mentalandlegt reflectionhugleiðsla anymorelengur,
144
337000
3000
er að fólk er ekki að taka sér tíma fyrir andlega íhugun lengur,
05:55
and that they aren'teru ekki slowinghægja á sér down and stoppingstöðva,
145
340000
2000
og að fólk er ekki að hægja á sér og stoppa,
05:57
beingvera around all those people in the roomherbergi all the time
146
342000
2000
að vera í kringum allt þetta fólk í herberginu alltaf
05:59
that are tryingað reyna to competekeppa for theirþeirra attentionathygli
147
344000
2000
sem eru að reyna keppast um athygli þína
06:01
on the simultaneousSamhliða time interfacestengi,
148
346000
2000
á samtíma tímaeiningum,
06:03
paleontologypaleontology and panicLæti architecturearkitektúr.
149
348000
2000
fornleifafræði og örvæntingar arkitektúr.
06:05
They're not just sittingsitja there.
150
350000
2000
Þau sitja ekki bara þarna.
06:07
And really, when you have no externalytri inputinntak,
151
352000
3000
Í raun, þegar þú hefur ekkert ytra áreiti,
06:10
that is a time when there is a creationsköpun of selfsjálf,
152
355000
2000
þá er tími er fyrir sköpun sjálfsins,
06:12
when you can do long-termlangtíma planningáætlanagerð,
153
357000
2000
þegar þú getur gert langtíma áætlanir,
06:14
when you can try and figuremynd out who you really are.
154
359000
3000
þar sem þú reynir að komast að því hver þú virkilega ert.
06:17
And then, onceeinu sinni you do that, you can figuremynd out
155
362000
2000
Svo þá, þegar þú hefur gert það, getur þú fundið út
06:19
how to presenttil staðar your secondannað selfsjálf in a legitimatelögmætur way,
156
364000
2000
hvernig þú eigir að koma á framfæri þinni annara sjálfsmynd á eðlilegan hátt,
06:21
insteadí staðinn of just dealingað takast á við with everything as it comeskemur in --
157
366000
2000
í staðin fyrir að takast á við allt um leið og það kemur upp --
06:23
and oh, I have to do this, and I have to do this, and I have to do this.
158
368000
3000
og æ, ég verð að gera þetta, og ég verð að gera þetta, og ég verð að gera þetta.
06:26
And so this is very importantmikilvægt.
159
371000
2000
Svo þetta er mjög mikilvægt.
06:28
I'm really worriedáhyggjur that, especiallysérstaklega kidsKrakkar todayí dag,
160
373000
2000
Ég hef miklar áhyggjur að, sérstaklega börn í dag,
06:30
they're not going to be dealingað takast á við with this down-timeniður-tími,
161
375000
3000
þau eigi ekki eftir að takast á við þennan dauða tíma,
06:33
that they have an instantaneoustafarlaus button-clickinghnappur-smella culturemenning,
162
378000
2000
að þau hafi tafarlausa takka-smellingar menningu,
06:35
and that everything comeskemur to them,
163
380000
2000
og að allt komi upp í hendurnar á þeim,
06:37
and that they becomeverða very excitedspenntur about it and very addictedháður to it.
164
382000
3000
og að þau verði mjög spennt fyrir því og mjög háð því.
06:40
So if you think about it, the worldheimurinn hasn'thefur það ekki stoppedhætt eitherannaðhvort.
165
385000
3000
Svo ef þú hugsar um það, hefur heimurinn ekki stoppað heldur.
06:43
It has its owneiga externalytri prostheticGervilima devicestæki,
166
388000
2000
Hann hefur sín eigin utanaðkomandi tilbúin tæki,
06:45
and these devicestæki are helpinghjálpa us all
167
390000
2000
og þessi tæki eru að hjálpa okkur öllum
06:47
to communicatesamskipti and interactsamskipti with eachhver other.
168
392000
2000
að eiga samskipti við hvert annað.
06:49
But when you actuallyreyndar visualizesjón it,
169
394000
2000
En þegar þú sérð þetta fyrir þér í raun,
06:51
all the connectionstengingar that we're doing right now --
170
396000
2000
allar þær tengingar sem við erum að eiga núna --
06:53
this is an imagemynd of the mappingkortlagning of the InternetInternet --
171
398000
3000
þetta er mynd af kortlagningu veraldarvefsins --
06:56
it doesn't look technologicaltæknilega.
172
401000
2000
hún lítur ekki mjög tæknilega út;
06:58
It actuallyreyndar looksútlit very organiclífræn.
173
403000
2000
hún er í raun mjög lífræn.
07:00
This is the first time in the entireallt historysaga of humanitymannkynið
174
405000
3000
Þetta er í fyrsta skiptið í allri mannkynssögunni
07:03
that we'vevið höfum connectedtengdur in this way.
175
408000
2000
þar sem við höfum tengst á þennan hátt.
07:06
And it's not that machinesvélar are takingtaka over.
176
411000
3000
Og það er ekki það að vélarnar séu að taka yfir;
07:09
It's that they're helpinghjálpa us to be more humanmanna,
177
414000
2000
heldur að þær eru að hjálpa okkur að vera meira mennsk,
07:11
helpinghjálpa us to connecttengja with eachhver other.
178
416000
2000
hjálpa okkur að tengjast hverju öðru.
07:13
The mostmest successfulvel technologytækni getsfær out of the way
179
418000
3000
Farsælasta tæknin er sú sem er ekki fyrir okkur
07:16
and helpshjálpar us livelifa our livesbýr.
180
421000
2000
og hjálpar okkur að lifa lífum okkar.
07:18
And really,
181
423000
2000
Svo í raun,
07:20
it endsendar up beingvera more humanmanna than technologytækni,
182
425000
3000
endar tæknin á því að vera meira mennsk en tækni,
07:23
because we're co-creatingsamstarfs-stofnun eachhver other all the time.
183
428000
2000
vegna þess að við erum alltaf að skapa hvort annað saman.
07:25
And so this is the importantmikilvægt pointbenda that I like to studyrannsókn:
184
430000
3000
Þetta er sá miklivægi punktur sem ég rannsaka:
07:28
that things are beautifulfalleg, that it's still a humanmanna connectionTenging --
185
433000
3000
að allt sé fallegt, að þetta sé ennþá mannleg tenging;
07:31
it's just donegert in a differentöðruvísi way.
186
436000
2000
en bara gerð á öðruvísi hátt.
07:33
We're just increasingvaxandi our humannesshumanness
187
438000
2000
Við erum bara að auka okkar mannlega eðli
07:35
and our abilityhæfni to connecttengja with eachhver other, regardlessóháð því of geographyLandafræði.
188
440000
3000
og hæfileika okkar til að tengjast hverju öðru, óháð landafræði.
07:38
So that's why I studyrannsókn cyborgcyborg anthropologymannfræði.
189
443000
2000
Það er þess vegna sem ég rannsaka vélmannfræði.
07:40
Thank you.
190
445000
2000
Þakka ykkur fyrir.
07:42
(ApplauseApplause)
191
447000
4000
(Lófatak)

▲Back to top

ABOUT THE SPEAKER
Amber Case - Cyborg Anthropologist
Amber Case studies the symbiotic interactions between humans and machines -- and considers how our values and culture are being shaped by living lives increasingly mediated by high technology.

Why you should listen

Amber Case is a cyborg anthropologist, examining the way humans and technology interact and evolve together. Like all anthropologists, Case watches people, but her fieldwork involves observing how they participate in digital networks, analyzing the various ways we project our personalities, communicate, work, play, share ideas and even form values. Case founded Geoloqi.com, a private location-sharing application, out of a frustration with existing social protocols around text messaging and wayfinding.

Case, who predicts that intensification of the human-technology interface will quickly reduce the distance between individual and community, believes that the convergence of technologies will bring about unprecedented rapid learning and communication. Dubbed a digital philosopher, Case applies her findings to such fields as information architecture, usability and online productivity. She’s currently working on a book about using anthropological techniques to understand industry ecosystems.

More profile about the speaker
Amber Case | Speaker | TED.com

Data provided by TED.

This site was created in May 2015 and the last update was on January 12, 2020. It will no longer be updated.

We are currently creating a new site called "eng.lish.video" and would be grateful if you could access it.

If you have any questions or suggestions, please feel free to write comments in your language on the contact form.

Privacy Policy

Developer's Blog

Buy Me A Coffee